15.8.2007 | 22:02
Aðalfundur Mýrarboltans
Aðalfundur Mýrarboltafélags Íslands verður á föstudagskvöldið kl. 21:00 í Edinborg (Og fyrir þá sem ekki vita þá er það staðurinn þar sem lokahófið og ballið var á eftir mýrarboltamótið, svolítið néðar í bænum en Langi Mangi).
Glyðrur og Glommarar fjölmennum og göngum í félagið.
Gló Magnaða
Tenglar
Mikilvægir tenglar
Það sem skiptir máli
- Páll Önundarson
- Mýrarboltinn á Ísafirði Það sem málið snýst um
- Langi Mangi ehf. Kaffihúsið þar sem hlutirnir gerast
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 905
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér lýst vel á að glóin fari í stjórn. Gæti tekið forstjórann með sér.. Vantar konur í þessa nefnd. Kannski klósettin verði þá færð nær keppendum á næsta ári.
amma (IP-tala skráð) 16.8.2007 kl. 19:20
Klósettin nær? Er ekki nóg að fá sér sæti í drullunni og láta vaða? :)
Arnaldur, 16.8.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.