28.7.2007 | 22:17
Nýr leikmaður
Umboðsmaður okkar er í samningaviðræðum við erlendan leikmann sem mun leika með GLYÐRUNUM ef hún fær sig lausa frá Real Madrid. Hún lék víst á árum áður með Boca Juniors í Argentínu og gekk í knattspyrnuskóla Maradonna þegar hún var yngri. Starfar einnig sem supermódel á Spáni.
Nánar síðar.
Nánar síðar.
Tenglar
Mikilvægir tenglar
Það sem skiptir máli
- Páll Önundarson
- Mýrarboltinn á Ísafirði Það sem málið snýst um
- Langi Mangi ehf. Kaffihúsið þar sem hlutirnir gerast
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlökkum gegt til ...... !!! :)
#LangiMangi tungudalur djöfull er ég svalur #
Sjónvarpsglyðra og Mark-kóngur
Linda Pé, 29.7.2007 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.